top of page

Gjafabréf

Vilt þú gefa nýjan lífstíl og meiri vellíðan að gjöf? 

Öndunartími, námskeið, einkatími eða LIMITLESS. 

Women in Icebath iceland

Námskeið hentar betur fyrir fólk sem líkar vel að vinna í hóp. Tilvalið fyrir þann sem hefur langað að prófa Kælimeðferð en hefur ekki enn tekið fyrsta skrefið, eða þann sem hefur prófað og myndi græða á því að læra ákveðna leið og nákvæmari aðferðir í því hvernig á að nota kulda og öndunratækni til að öðlast sem besta líkamlega og andlega heilsu á mismunandi vegu.

Andri iceland private session

Einstaklingur/Pör
Einkatími veitir rými til að vinna með sérstakar áherslur án þess að þurfa að fylgja fastmótaðri uppbyggingu námskeiðs. Einkatímar miðast algjörlega að því sem einstaklingurinn (eða parið) vill vinna með og fókuserar á það, skiptir engu hver langtímamarkmiðin eru. 

Limitless program gift certificate

Einstaklingur/Pör/Lítill hópur
LIMITLESS
 prógramið er fulkomlega sérsniðið prógram fyrir eina viku eða mánuð.

Einnig er hægt að kaupa gjafabréf fyrir ákveðna upphæð (sem gildir fyrir hvaða þjónustu sem er hjá okkur).  
 

Þetta hentar almennt vel fyrir þá sem vilja afdráttarlausa umbreytingu á andlegri og líkamlegri vellíðan og vinna með eftirfarandi: 

  • Meira þol

  • Hámarksheilsu

  • Langvarandi verki

  • Streitulosun

  • Andlegan frið

  • Fitubrennslu

  • Betri svefn

  • Skýran hugÞað sem þú munt fá:

Gjafabréf PDF-skjal í hárri upplausn (fyrir prentara) download

Þú mátt endilega hafa samband ef þú hefur einhverjar spurningar.

GJAFABRÉF

Upplýsingar um kaupanda

Gjafabréf

Hér getur þú sótt gjafabréfið

Gjafabréf Gift Certificate Andri Iceland
Gift cards
bottom of page