Gjafabréf
Vilt þú gefa nýjan lífstíl og meiri vellíðan að gjöf?
Öndunartími, námskeið, einkatími eða LIMITLESS.

Námskeið hentar betur fyrir fólk sem líkar vel að vinna í hóp. Tilvalið fyrir þann sem hefur langað að prófa Kælimeðferð en hefur ekki enn tekið fyrsta skrefið, eða þann sem hefur prófað og myndi græða á því að læra ákveðna leið og nákvæmari aðferðir í því hvernig á að nota kulda og öndunratækni til að öðlast sem besta líkamlega og andlega heilsu á mismunandi vegu.
Einnig er hægt að kaupa gjafabréf fyrir ákveðna upphæð (sem gildir fyrir hvaða þjónustu sem er hjá okkur).
Þetta hentar almennt vel fyrir þá sem vilja afdráttarlausa umbreytingu á andlegri og líkamlegri vellíðan og vinna með eftirfarandi:
-
Meira þol
-
Hámarksheilsu
-
Langvarandi verki
-
Streitulosun
-
Andlegan frið
-
Fitubrennslu
-
Betri svefn
-
Skýran hug
Það sem þú munt fá:
Gjafabréf PDF-skjal í hárri upplausn (fyrir prentara) download
Þú mátt endilega hafa samband ef þú hefur einhverjar spurningar.