Sat, Oct 13
|Patreksfjörður
Hættu Að Væla Komdu Að Kæla Patreksfjörður! Helgar Námskeið
Kuldaþjálfun helgar námskeið með Andri Iceland og Tanit 13-14 október 2018
Oct 13, 2018, 9:00 AM – Oct 14, 2018, 5:00 PM
Patreksfjörður, Gamla leikfimisalinn í Grunnskólanun
Námskeið | Workshop
HÆTTU AÐ VÆLA OG KOMDU AÐ KÆLA PATREKSFJÖRÐUR! –
Kuldaþjálfun, Öndun og Gleði / Cold Therapy, Breath and Joy
(English below)
Helgar námskeið með Andri Iceland og Tanit Karolys á Patreksfirði
13-14 október 2018
Cold Therapy eða kuldaþjálfun hefur verið notuð um aldaraðir, allt frá munkunum í Himalaya fjöllunum til leikskólabarnanna í Rússlandi, í þeim tilgangi að viðhalda hollum og heilbrigðum lífsstíl. Þessi aðferð fer með þig strax inn að kjarna málsins / sem er sönn tenging við huga, Iíkama og sál.
Með blöndu af meðvitaðri öndunartækni og fókus opnast dyrnar að óendanlegum möguleikum. Á þessu námskeiði munum við fara yfir eftirfarandi atriði:
• Leiðina til að ná stjórn á eigin huga og líkama.
• Vinna með og læra á meðvitaða öndun.
• Kuldaþjálfun, að ná stjórn við erfiðar aðstæður.
• Hreyfiflæði, listin við að sleppa tökunum. Waves.
Fyrir hverja:
Cold Therapy er tilvalin fyrir alla þá sem vilja komast út úr þægindarammanum sínum og taka aftur yfir stjórnina á eigin lífi. Kuldaþjálfun er líka öflugt tól til að vinna með eftirfarandi:
• þyngdarstjórnun
• streitulosun
• andlega heilsu
• langvinna verki
Byrjendur eða aðeins lengra komnir í kuldaþjálfun (s.s í sjósundi eða með ástundun köldupottanna) munu taka æfingu sína á næsta stig með þessu námskeiði.
"Hættu að Væla og Komdu að Kæla" Kuldaþjálfun, Öndun og Gleði Námskeið
Hvenær:
13-14 október 2018
9:00 - 17:00 (2 tíma hádegishlé)
Hvar:
Gamla leikfimisalinn í Grunnskólanun
Nánari upplýsingar: andri@andriiceland.com s.8980280
--------------English
Cold Therapy, Breath and Joy - WEEKEND EXPERIENCE with ANDRI ICELAND and TANIT
What:
Cold Therapy has been in use for centuries, from monks in the Himalayas to kids in the kindergartens of Russia. It takes you to the core of your physical, mental and spiritual practice, like a fast tracking practice. Mixed with conscious breathing techniques and mindful focus it opens the doors to a more advanced practice. During this workshop we will go over the following parts:
• How to master your own body and mind.
• Conscious breathing.
• Cold Exposure. The art of letting go in though situations.
• Mastering the practice, Cold Therapy in your every day life.
• Mindful movement. Learning to let go. Waves.
For Whom:
Cold Therapy is suited for anyone that would like to explore their own innate capabilities. It is also a powerful tool to address the following:
• For Chronic Pain
• For Weight Control
• For Stress Relief
• For Mental Peace
Beginners or experienced in Cold Therapy (like Ocean Swimming or Cold Tubs) will take their practice to the next level with this weekend Experience.
When:
13-14 október 2018
9:00 - 17:00 (2h lunch break)
Where:
Gamla leikfimisalinn í Grunnskólanun
More information: andri@andriiceland.com s.8980280
Miðar | Tickets
Patreksfjörður helgar námskeið
HÆTTU AÐ VÆLA OG KOMDU AÐ KÆLA PATREKSFJÖRÐUR! – Helgar námskeið 13-14 október 2018 9:00 - 17:00
ISK 29,900Sale ended
Total
ISK 0