top of page
Hættu að Væla Komdu að Kæla - Wim Hof Method námskeið  Vestmannaeyjar
Hættu að Væla Komdu að Kæla - Wim Hof Method námskeið  Vestmannaeyjar

Sat, Sep 24

|

Crossfit Eyjar

Hættu að Væla Komdu að Kæla - Wim Hof Method námskeið Vestmannaeyjar

24-25 September

Skráningu lokað | Registration closed
Námskeið | Workshops

Sep 24, 2022, 9:00 AM – Sep 25, 2022, 2:00 PM

Crossfit Eyjar, Hlíðarvegur 7, 900 Vestmannaeyjabær, Iceland

Námskeið | Workshop

HÆTTU AÐ VÆLA, KOMDU AÐ KÆLA. Wim Hof Method námskeið Ísafjörður

Uppgötvaðu eigin hæfileika til að geta verið í lagi, sama hvað gengur á.

Kraftur hugans | Öndun| Kuldaþjálfun | Hreyfing

Við búum við stanslaust áreiti. Allt frá vægu áreiti til langvinnar streitu. Sem við höldum að sé ósjálfrátt og alfarið úr okkar höndum. Þessi streita getur valdið bólgum í líkamanum og komið huga okkar og heilsu úr jafnvægi.

Hvað ef, til væri einföld leið til að enduruppgötva eigin hæfileika til að ná aftur stjórn á ósjálfráðum viðbrögðum við streitu og áreiti alveg sama hvað gengur á? Læra að vera í auga fellibylsins.

Uppgötva kraftinn sem býr innra með okkur til þess að finna jafnvægi líkama, huga og tilfinninga

  1. Máttur hugans: Að gefa sér tíma til að fylgjast með ómeðvitaðri hegðun, því sem við trúum og öðru því sem kemur í veg fyrir innri sátt. Uppfærum úrelt kerfi.
  2. Öndun: Að hámarka aðferð líkamans á inntöku súrefnis og endurstilla taugakerfið. Sem leiðir af sér meira úthald, orku og styrkir ónæmiskerfið. Sem kemur af stað keðjuverkun jákvæðra breytinga á líkama og huga.
  3. Kuldameðferð: Við lærum að taka á bólgum, langvinnu stressi, endursetja taugakerfið, sleppa tökum á streitu og hvernig við innleiðum allt þetta í okkar daglega líf.
  4. Hreyfing: Uppgötvaðu mátt hugans yfir líkamanum og hvernig þú getur haft áhrif á kerfi hans.

Á þessu námskeiði lærir þú:

  • Skilning á sambandi líkama og hugar
  • Að nota öndun sem heilsubót
  • Kulda nálgun. Að læra að sleppa tökum á erfiðleikum
  • Kæling. Sem heilsutól
  • Meðvituð hreyfing. Skilning á eigin líkama
  • Vísindin á bak við aðferðina
  • Iðkun út í náttúru  (í lok námskeiðs)

Fyrir hverja: Námskeið þetta er ætlað fyrir hverja sem vilja kanna eigin kraft og getu.

  • Fyrir Úthaldið
  • Fyrir Topp Heilsu
  • Fyrir Langvinna Verki
  • Fyrir Streitulosun
  • Fyrir Andlega Heilsu
  • Fyrir Þyngdarstjórnun
  • Fyrir Betri Svefn
  • Fyrir Aukna Einbeitingu

Námskeiðið hentar byrjendum vel en ekki síður þeim sem hafa unnið eitthvað með kulda áður, því hér lærir þú hvernig þú getur tekið iðkun þína upp á hærra plan og bætt heilsu þína til hins betra

Hvenær:

Námskeið 24.-25. September.

Laugardagur og Sunnudagur kl. 9:00-14:00

* Áður en námskeið hefst: 1.5kls. kynningarvideo á netinu

Hvar: Crossfit Eyjar, Hlíðarvegur 7, 900 Vestmannaeyjar

Nánari upplýsingar: hi@andriiceland.com

*Athugið: Við bjóðum upp afslátt fyrir nema og öryrkja. Auk þess má dreifa greiðslum ef þörf er á. Hugsanlega er hægt að fá endurgreiðslu frá stéttafélaginu þínu. Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar.

*Mikilvægt: Þetta námskeið hentar ekki barnshafandi konum eða fólki með alvarlega hjarta- og æðasjúkdóma. Vinsamlegast ráðfærðu þig við lækninn þinn varðandi heilsufar þitt áður en þú tekur þátt í námskeiðinu.

Miðar | Tickets

  • September námskeið

    ISK 35,000
    Sale ended

Total

ISK 0

Share this event

bottom of page