lau., 20. apr.
|Sólir Yoga
WIM HOF METHOD Fundamentals - Grunnnámskeið APRIL
Það er miklu betra að SLAKA Í KLAKA
20. apr. 2019, 09:00 – 13:00
Sólir Yoga, Fiskislóð 53-55, 101 Reykjavík, Iceland
Námskeið | Workshop
WIM HOF Fundamentals - Grunnnámskeið
HÆTTU AÐ VÆLA KOMDU AÐ KÆLA
Kuldaþjálfun | Öndun | Hugarfar
April 20 9:00-13:00
Cold Therapy eða kuldaþjálfun hefur verið notuð um aldaraðir, allt frá munkunum í Himalaya fjöllunum til leikskólabarnanna í Rússlandi. Auknum vinsældum kuldaþjálfunar má þakka Wim Hof og öðrum biohackers allstaðar frá. Þessar einföldu en afar öflugu æfingar fara með þig strax inn að kjarna málsins, sem er sönn tenging við huga, Iíkama og sál. Þessar æfingar fara með þig á hraðferð í átt að betri heilsu og bættri vellíðan.
Með blöndu af meðvitaðri öndunartækni og fókus opnast dyrnar að óendanlegum möguleikum.
Á þessu námskeiði munum við fara yfir the 3 pillars of THE WIM HOF METHOD:
• Kuldaþjálfun: að ná stjórn við erfiðar aðstæður (Ísböð / kaldar sturtur sem verkfæri fyrir bættri heilsu )
• Mindset: Mikilvægi tengingu huga og líkama.
• Öndun: fyrir bættri heilsu
• Vísindin bakvið æfingarnar
Fyrir hverja:
Cold Therapy er tilvalin fyrir alla þá sem vilja komast út úr þægindarammanum sínum og taka
aftur yfir stjórnina á eigin lífi. Kuldaþjálfun er líka öflugt tól til að vinna með eftirfarandi:
• Fyrir Úthaldið
• Fyrir Topp Heilsu
• Fyrir Langvinna Verki
• Fyrir Streitulosun
• Fyrir Andlega Heilsu
• Fyrir Þyngdarstjórnun
Perfect for beginners that would like to understand the fundamentals of Cold Therapy and the Wim Hof Method.
All participants will receive a 20% discount for our in-depth workshop of Hættu að Væla Komdu að Kæla
Hvenær: April 20 2019 ; 9:00-13:00
Hvar: Sólir Jóga & Hjóla Stúdíó, Fiskislóð 53-55, Granda
Verð: 14.900 kr.
Nánari upplýsingar: andri@andriiceland.com s.8980280
*námskeiðið er á íslensku og ensku
Við deilum með ástríðu aðferð sem hefur hjálpað svo mörgum í að umturna lífi sínu, þar á meðal okkar. Hvort sem þú leitar að meira úthaldi, ert að vinna með ákveðna verki eða einhverju öðru, hlökkum við til að sjá þig á námskeiðinu
Andri & Tanit
--------------English
WIM HOF Fundamentals Workshop
Cold Therapy | Breath | Mindset | Movement
April 20 2019 ; 9:00-13:00
Cold Therapy, has been in use for centuries, from monks in the Himalayas to kids in the kindergartens of Russia. Increasingly popular thanks to Wim Hof and biohackers around the world, these simple, yet powerful techniques take you to the core of your physical, mental and consciousness practice, like a fast track to boost your health and overall well-being. Combining breathing techniques and mindful focus to show you the way of your own innate abilities.
During this workshop we will go over the 3 Pillars of THE WIM HOF METHOD:
• Mindset: Understanding your mind-body connection
• Breathing: for optimal health
• Cold Exposure: The art of letting go in tough situations. Using cold as a health tool
• Overview of the Science behind the method
For Whom:
Cold Therapy is suited for anyone that would like to explore their own innate capabilities. It is also a powerful tool to address the following:
• For Endurance
• For Optimal Health
• For Chronic Pain
• For Stress Relief
• For Mental Peace
• For Weight Loss
Perfect for beginners that would like to understand the fundamentals of Cold Therapy and the Wim Hof Method.
All participants will receive a 20% discount for our in-depth workshop of Hættu að Væla Komdu að Kæla.
When: April 20 ; 9:00-13:00
Where: Sólir Yoga & Cycle Studio, Fiskislóð 53-55, Granda
Price: ISK 14.900.
More info: andri@andriiceland.com s.8980280
*workshop is taught both in icelandic and english
We share with passion a method that has been helping so many transform their lives, including ours. Whether you are looking for more endurance, work on a particular pain or anything else, we are looking forward to have you on our workshop!
Andri & Tanit