top of page

Fyrirtæki

Við höfum unnið með meira en hundrað fyrirtækjum hérlendis og erlendis. Ríkisstofnanir, félög, skólar, íþróttalið, einkafyrirtæki. Allt frá litlum fyrirtækjum til stórra stofnana. Við bjóðum upp á fjölbreytt prógrömm sem kenna fólki á öllum aldri hvernig á að forgangsraða sjálfsheilsu, byggja upp þrek, líða betur og vera sterkari bæði andlega og líkamlega:

​

  • Fyrirlestrar / Keynote Speaking

  • Öndunarviðburðir (á staðnum eða á netinu)

  • Seigluþjálfun fyrir stjórnendur og teymi

  • Afreksþjálfun íþróttafélaga

  • Lítil og stór hópnámskeið

  • Ítarleg heilsueflandi fyrirtækjaþjálfun

  • Sérsniðin retreats fyrir fyrirtæki (2-7 dagar)

Nokkur fyrirtæki sem við höfum unnið fyrir:

logos.png

Fyrirtæki um allan heim sem nota öndunaræfingar, kuldameðferðir og hugarfar sem hluta af vellíðan starfsmanna sinna:

bottom of page