top of page

Upplifanir

118552834_10222781036011972_2323471153019744334_o (1).jpg

Kælimeðferð í náttúrunni - 
Wim Hof Aðferðin

Lengd: 2 Klst.

Við byrjum í stúdíóinu okkar í Reykjavík þar sem þú færð kynningu á Wim Hof aðferðinni og vísindunum á bak við hana. Þú munt fá í hendurnar auðveld verkfæri til að umbreyta líkamlegri, andlegri og tilfinningalegri heilsu þinni. Með því að nota hugarfar, öndunartækni og kulda, kjarna Wim Hof aðferðarinnar.

 

Þú leggur svo í hann með Andra (Level 2 WHM leiðbeinandi) út í náttúruna, þar sem þú notar mismunandi aðferðir til að kenna líkamanum að slaka á inn í kuldann, hvernig líkaminn bregst við streitu og hvernig á að taka stjórnina í streituvaldandi aðstæðum.

Þú munt finna fyrir hinum sanna krafti sem býr innra með þér. 
 

Þú lærir: 

  • Að skilja og bæta tenginu hugar og líkama

  • Öndun fyrir bestu mögulegu heilsu

  • Grunnatriðin í kælimeðferð. Listin að sleppa tökunum í erfiðum aðstæðum 

  • Að nota kulda sem verkfæri fyrir andlega og líkamlega heilsu. 

Sunset Helicopter Ride

Kælimeðferð - Þyrluupplifun  Wim Hof Aðferðin

 Hvað ef þú gætir kveikt á innri hæfileikum þínum á leynilegum stað sem aðeins er hægt að nálgast úr lofti?

 Þessi upplifun er bara eftir pöntun, og sérsniðin að þínum þörfum. Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.

IMG_20191219_123145_2.jpg

Wim Hof Method Experience
 

Lengd: 2 Klst.

Kannaðu aðferðina og 3 undirstöður hennar undir handleiðslu Andra, Level 2 Wim Hof Method leiðbeinanda, ásamt vísindunum á bak við hana: Öndun, kælimeðferð og hugarfar, þetta eru kraftmikil verkfæri sem hrinda af stað fossi af heilsufarslegum ávinningum: að læra að sleppa tökunum af streitu, öðlast vald á líkamanum, að kafa inn í tengsl huga og líkama, að kveikja á innri hægileikum þínum.

Þú munt uppgötva og upplifa: 

  • Að skilja og bæta tenginu hugar og líkama

  • Öndun fyrir bestu mögulegu heilsu

  • Grunnatriðin í kælimeðferð. Listin að sleppa tökunum í erfiðum aðstæðum 

  • Að nota kulda sem verkfæri fyrir andlega og líkamlega heilsu. 

ANDRI_LIMITLESS_ad - moment5.jpg

Kælimeðferð - Jökulganga 
Wim Hof Aðferðin

 

Lengt: 6-8 Klst.

Einstök upplifun. Leyfðu okkur að leiða þig í gegnum jökulgöngu, á stuttbuxunum! Þú munt kanna gjár, brúnir, íshella, eldfjallaösku og ótrúlegt útsýni, á meðan þú lærir að stjórna líkama þínum. Gangan er leidd af jöklaleiðsögumanni og Andra (Level 2 Wim Hof leiðbeinandi).

Á þessari göngu lærir þú: öndunaræfingar, að skilja getu líkamans til að aðlagast, upphitunaraðferðir og önnur verkfæri til að sitja í krafti þínum.

-

Boðið verður upp á að dýfa sér í jökulvatn fyrir þá sem þora.

Við útvegum þér sérstakan jökulbúnað.

Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar. 

bottom of page