top of page

Retreats

Við bjóðum upp á rými fyrir sjálfsuppgötvun í ósnertri náttúru Íslands.

 

Retreats okkar eru byggðar upp í kringum Wim Hof aðferðina, en innihalda margar aðrar þjálfunaraðferðir sem við höfum lært á okkar vegferð. Við bjóðum þér að heimsækja einstaka staði í íslenskri náttúru sem gera þér kleift að kúpla þig út úr öllu og kveikja á þínum innri hæfileikum.

IMG_20231013_172027.jpg

WIM HOF METHOD RETREATS

ERTU TILBÚIN/N?

_DSC2066 (1).jpg

Kælimeðferð - Wim Hof aðferðin

Læra allt um ávinning aðferðarinnar og hvernig á að nota hana sem andlegt og líkamlegt verkfæri. Kælimeðferð hæfir öllum sem vilja ögra og kanna meðfædda hæfileika sína. Hún er líka kraftmikið verkfæri til að vinna með eftirfarandi:
- Fyrir þolið
- Fyrir bestu mögulegu heilsuna
- Fyrir langvarandi verki
- Fyrir streitulosun
- Fyrir andlegan frið 
- Fyrir fitubrennslu

Við segjum ekki meir, það er undir þér komið að uppgötva rest. 

 

_DSC0627.jpg

Öndunartækni - Wim Hof aðferðin

Við leiðum þig í gegnum mismunandi gerðir öndunartækni, útskýrum vísindin á bak við þær ásamt því hvernig þú átt að nota öndunina meðvitað og ákveðið, fyrir bestu mögulegu heilsuna, streitulosun og margt fleira.

Sauna with View

Sauna

The old tradition of sauna therapy, especially used in Nordic countries of Europe, has been matched by extensive research showing the impact it has on our health in the long run. A lifestyle practice you will learn to use following the science-based Thermalist method.

Hreyfing

Mismunandi tegundir af hreyfingu, til að nota annaðhvort þegar verið er að vinna með kuldann, fyrir styrk/þol, fókus eða bara til gamans.

Food Blogger

Matur

Nóg af hágæða mat. Allar máltíðir eru sérstaklega valdar og eldaðar af kokkinum okkar (og næringafræðingi).

IMG_20221105_153335.jpg

Lítill hópur

Hágæða retreat í litlum hópi. Persónuleg kennsla. Þú kemur til að einbeita þér að sjálfum þér og nær í leiðinni að skapa frábær tengsl við restina af hópnum.

Copy of IMG_1173 (1).jpg

Einstakir staðir, fjarri margmenni 

Við bjóðum uppá þægilega gistingu, ósnerta íslenska náttúru, fjarri margmenni. Dagskráin fer fram bæði innandyra og utan, sem gerir þér kleift að upplifa ótakmarkaða endurnærandi orku íslenskrar náttúru..

Þessi helgi er til að koma saman, ögra sér, deila, tengjast og styðja hvort annað.

Uppgötva í leiðinni kraftinn innra með þér að vera “Ok no matter what”.

HREYFÐU ÞIG, ANDAÐU, ÖÐLASTU ORKU, ÖGRAÐU MÖRKUM ÞÍNUM OG FINNDU TENGINGU

WIM HOF METHOD RETREAT með ANDRA

IMG_20231014_172927.jpg

Hvenær og hvernig?

Hittumst í Fiskislóð 53, 101 Reyjavík. 
Tímasetningin fer eftir því hvaða retreat þú velur.

Fyrir hverja:

Hentar öllum yfir 18 ára aldri, sem finnur fyrir kallinu að koma með okkur í þetta ævintýri. Þú munt öðlast þekkingu á því hvernig á að tækla eftirfarandi:
 

  • Vinna með daglegri streitu

  • Setja vellíðan þína í fyrsta sæti

  • Aukið þol

  • Ákjósanlega heilsu

  • Takast á við langvarandi sársauka

  • Andlegur friður

  • Betri svefn

  • Þyngdartap

HVAÐ ER INNIFALIÐ?

  • Allir dagskrárliðir 

  • Allar máltíðir (enginn rugl matur - Plöntubasaðar máltíðir eldaðar á staðnum af okkar eigin kokki og næringafræðingi)

  • Gisting í herbergi með eigin baðherbergi

  • Gönguferðir í náttúrunni og hópefli

Þú mátt eiga von á:

  • Áskorunum sem reyna á Kraft hugans

  • Að læra að sleppa tökunum í erfiðum aðstæðum

  • Að aftengja þig daglegri rútínu

  • Að skilja og ná valdi á tengingu hugar og líkama

  • Öndunaræfingum (Wim Hof, Oxygen Advantage, Buteyko, XPT og fleira)

  • Kælingu (Wim Hof tækni og aðferðir Andra)

  • Að nota kulda sem andlegt og líkamlegt heilsuverkfæri

  • Hreyfiflæði

  • Að losa um spennu/streitu

  • Að skilja tilfinningalega endurgjöf

  • Að byggja upp seiglu

  • Kraftinum sem býr í samstilltum hóp

  • Náttúru, náttúru og meiri náttúru!

HVAR?

Við gistum í nágrenni kraftmikla eldfjallsins Heklu á Hellu. Fullkomin staðsetning sem er umkringd náttúru og nálægt mörgum frábærum stöðum fyrir dagskránna okkar. Þú færð þitt eigið svefnherbergi með sérbaðherbergi.

upcomin retreats

 NEXT RETREATS:

  • Wim Hof Method RETREAT November 2024
    Wim Hof Method RETREAT November 2024
    08. nóv. 2024, 08:00 – 10. nóv. 2024, 19:00
    Hella, Hella, Iceland
    08. nóv. 2024, 08:00 – 10. nóv. 2024, 19:00
    Hella, Hella, Iceland
    Wim Hof Method Retreat
    Share
  • Wim Hof Method RETREAT December 2024
    Wim Hof Method RETREAT December 2024
    06. des. 2024, 08:00 – 08. des. 2024, 19:00
    Hella, Hella, Iceland
    06. des. 2024, 08:00 – 08. des. 2024, 19:00
    Hella, Hella, Iceland
    Wim Hof Method Retreat
    Share

Andri was for me the perfect instructor. He has so much knowledge about breathing and being calm during an icebath. Andri is a very authentic person. I'm so thankful that he shared so many experiences with us. The landscape in iceland was amazing. I'm so thankful for all the experience I have made.

Katharina

Such a fabulous experience, it surpassed all my expectations. Andri was an inspiration and for me the location was perfect , what better place than Iceland to be in the cold. I would highly recommend and I shall continue with cold therapy

Ally

Amazing. Inspiring. Mindblowing. Professional. Empowering. Relaxing.
I will continue practicing the Wim Hof method, knowing that it can help me in so many ways.
I am truly thankful for the opportunity to learn how to let go and change my life. Now it's on me to do it.
Thank you ❤

Ásdís

This was spectacular. Life changing! Surely recommend this to anyone and look forward to continue practicing and attend more workshops/retreats with Andri

Björk

Andri was just an incredibly calm and confidence-inducing instructor, who always motivated us and made us feel calm and in control throughout the toughest experiences.

I have recommended him and his retreats to my friends back home and hope we can corss paths again in the near future.

José

I can't fault the weekend in any way - Andri was inspirational and encouraging throughout. The teaching and guiding was clear and I feel I have lots of information to enable me to continue my journey at home.
The venue was perfect, cosy and compact, with lovely countryside all around. I'm totally buzzing about the whole experience!

Sarah

My friend and I did a weekend with Andri and I won't reveal the details, as that is part of the deal, but it is not an exaggeration to say that we were given the experience of a life time and if you are in any doubt as to the benefits of cold water or breathing, sign up now and change your life!

Don

Andri & his familly provided us all with an amazing experience in Iceland! Breathtaking locations, great food and rooms, and an overall unforgettable experience.
Andri is very knowledgeable, conveys calmness and serenity throughout the entire time, and you always feel comfortable to do all the activities with safety. Definitely recommend for an overwhelming experience in cold, cold iceland!

Joao

Andri is truly exceptional. Very engaging, excellently planned weekend, and his story is truly inspiring. I had an amazing time and am already looking forward to the next one. Thanks again.

Adam

Thank you for the most amazing and rewarding long weekend course. Andri and the team are absolutely fantastic and it provided the perfect balance of giving us regular challenges but also being hugely enjoyable. I learnt an enormous amount and left on a total high. 

Very grateful. 

Tim

The weekend provided a good range of activities that developed my knowledge and confidence in my own abilities. Andri adapted the programme to accomodate challenging weather. The small group afforded supportive and inclusive relationships to be formed. Thank you.

Karen

I got this trip to Iceland as a birthday present from my family. If I had remotely guessed the effect this course would have on my life, I would have done myself this favor much sooner.
Everything was just right here: the location, the people, the program, the atmosphere, the fantastic food from a wonderful chef and of course Andri himself. He is a good soul and lives the concept. His energy brings you to your own limits. This course should be mandatory for all people who want to make a better version of themselves. I will be back. Much love!

Dr. Firas

This retreat was the best experience I ever had.
Thanks to this method I finally find my peace after all these years of anxiety.
My life is changed!

Diana

Kaldir Karlar

New dates soon

Copy of  KALDIR KARLAR - SQUARE (1).png

Do you want to get notified of upcoming retreats?

Thanks for submitting!

Andri Iceland

Andri er stofnandi ANDRI ICELAND, umbreytandi vellíðunar- og heilsuþjálfunarstöð þar sem áherslan er lögð á að miðla ávinningi kuldameðferðar, öndunaræfinga, hugarorku og hreyfingar, meðal annarra sannreyndra Mind-Body aðferða. 

Eftir að hafa notið innblásturs af beinni kennslu frá heimsþekktum höfundum, þjálfurum og kennurum á sviði Mind-Body tækninnar hefur Andri orðið að helsta úrræði þeirra sem sækjast eftir umbreytandi þjálfunarupplifun sem á sér enga líka. Það er einfaldlega eitthvað algjörlega einstakt sem fólk upplifir við það að dýpka skilning sinn á öndun, ögra gömlum skoðanamynstrum og fara ofan í ískalt vatn. Þetta er einföld leið til þess að enduruppgötva getu þína til að ná stjórn á sjálfvirkum streituviðbrögðum og læra að vera í lagi, sama hvað. Þetta er eins og að læra að finna innri kyrrð í auga stormsins.
 
Auk ýmis konar þjálfunar hefur Andri öðlast eftirfarandi viðurkenningar:
• Health & Personal Development Coach
• Level 2 Wim Hof Method Certified Instructor
• Oxygen Advantage Certified Instructor
• XPT Certified Coach
• Buteyko Clinic International certified Instructor

 

Einka-retreat

Láttu okkur vita ef þú vilt bóka einka-retreat

bottom of page