Náðu ÞÍNUM hámarks árangri
Þol
Auktu brennsluna og orku fyrir bætta líkamlega frammistöðu.
Streitulosun
Einföld, en kraftmikil verkfæri til að læra að sleppa tökunum á of mikilli streitu og halda ró þinni í lífsins ólgusjó.
Topp Heilsa
Uppgötvaðu verkfæri til að byggja upp ónæmiskerfið. Heilbrigður líkami, skýr hugur og hamingjusamara sjálf.
Andleg Heilsa
Hugurinn endurspeglar líkamlegt og tilfinningalegt jafnvægi þitt. Það er kominn tími til að ná stjórn á þinni andlegu líðan.
Langvarandi Verki
Tæklaðu bólgur, sársaukanema og einbeitinguna til að takast á við og lina sársauka.
Fitubrennsla
Auktu brennsluna og andaðu fituna í burtu. Bókstaflega.
Um Andra
Andri er stofnandi ANDRI ICELAND, heilsu- og vellíðunarþjálfunarstöðvar sem beitir krafti kuldameðferðar, öndunaræfinga, hitameðferðar og hugarorku, ásamt öðrum vísindalega sönnuðum aðferðum. Með faglega þjálfun og viðurkenningar frá heimsþekktum höfundum, þjálfurum og kennurum á sviði Lifestyle Medicine og Mind-Body aðferðra.
Hjá ANDRI ICELAND eru þættirnir kuldi, hiti, öndun og hugur sameinaðir til að styrkja náttúrulegar varnir, bæta efnaskipti og ná jafnvægi milli líkama og huga. Þessi heildstæða nálgun hentar öllum, hvort sem er fyrir þá sem vilja vinna gegn nútíma lífsstílssjúkdómum eða þá sem leitast við að ná hámarks heilsu og vellíðan. Með því að efla vellíðan eins og náttúran ætlaði, er unnið að því að opna fyrir fullan mannlegan möguleika.
Auk ýmis konar þjálfunar hefur Andri öðlast eftirfarandi viðurkenningar:
-
Health & Personal Development Coach
-
Level 2 Wim Hof Method Certified Instructor
-
Oxygen Advantage Certified Instructor
-
XPT Certified Coach
-
Buteyko Clinic International certified Instructor
-
Thermalist method Certified Instructor