Náðu ÞÍNUM hámarks árangri

black-xpt-logo.png
Logo_CertifiedWHM_Instructor.png
Oxygen-Advantage-4.png
51kSJ8Ur4eL.png
 

Ertu til í umbreytingu? ANDRI ICELAND  býður upp á upplifanir um allan heim (á námskeiðum,retreat-helgum & einkatímum) með því að nota Kraft hugans, Kælimeðferð, Öndunartækni og Hreyfingu til þess að endurfæðast inn í nýjan hug og líkama!

Cold Therapy

Kælimeðferð

Slepptu tökum af streitu. Uppgötvaðu eigin hæfileika til þess að vera í lagi sama hvað. Andlega, líkamlega og tilfinningalega

Lesa meira

20200827_0610_MT_Andri.jpg

Öndunartækni

Besta leiðin til að setja eldsneyti á líkamann. Virkjar jákvæð dómínóáhrif.

Lesa meira

Power of the mind

Kraftur hugans

Vertu í auga stormsins.
Hugsanir þínar skapa þinn raunveruleika. Ertu reiðubúin/n að ögra öllu?

Weight Loss Andri

Fitubrennsla

Auktu brennsluna, ögraðu hitamynduninni og andaðu fituna í burtu. Bókstaflega.

Lesa meira

Endurance

Þolið

Auktu brennsluna og orku fyrir bætta líkamlega frammistöðu.

Endurance

Streitulosun

Einföld, en kraftmikil verkfæri til að læra að sleppa tökunum á of mikilli streitu og halda ró þinni í lífsins ólgusjó.

Optimal Heath

 Topp Heilsu

Uppgötvaðu verkfæri til að byggja upp ónæmiskerfið. Heilbrigður líkami, skýr hugur og hamingjusamara sjálf.

Mental Peace

Andlega Heilsu

Hugurinn endurspeglar líkamlegt og tilfinningalegt jafnvægi þitt. Það er kominn tími til að ná stjórn á þinni andlegu líðan.

Chronic Pain

Langvarandi Verki

Tæklaðu bólgur, sársaukanema og einbeitinguna til að takast á við og lina sársauka.

Endurance

Fitubrennslu

Auktu brennsluna og andaðu fituna í burtu. Bókstaflega.

Um Andra

Á bak við hverja manneskju býr saga. Okkar ástríða felst í því að komast að því hvað kemur ÞINNI umbreytingarsögu af stað.

Andri Studio.jpg

Andri er stofnandi ANDRI ICELAND, umbreytandi vellíðanar- og heilsuþjálfunarstöð sem hefur að leiðarljósi aðferðir sem höfðu svo mikil áhrif á líf Andra að hann skilgreinir sjálfan sig sem  „endurfæddan“. Vendipunkturinn var þegar áratugir af langvarandi verkir í mjóbaki og mígreni hurfu. Þessi umbreyting er það sem leiddi til þess að hann fór að miðla ávinningi kælimeðferðar, öndunaræfinga, hugarorku og hreyfingar, meðal annarra sannreyndra Mind-Body aðferða, til þúsunda manna með það að markmiði að leiðbeina öðrum í átt að sömu valdeflandi upplifun.

 

Eftir að hafa notið innblásturs af beinni kennslu frá heimsþekktum höfundum, þjálfurum og kennurum á sviði Mind-Body tækninnar hefur Andri orðið að helsta úrræði þeirra sem sækjast eftir umbreytandi þjálfunarupplifun sem á sér enga líka. Það er einfaldlega eitthvað algjörlega einstakt sem fólk upplifir við það að dýpka skilning sinn á öndun, ögra gömlum skoðanamynstrum og fara ofan í ískalt vatn undir handleiðslu Andra. Þetta er einföld leið til þess að enduruppgötva getu þína til að ná stjórn á sjálfvirkum streituviðbrögðum og læra að vera í lagi, sama hvað. Þetta er eins og að læra að finna innri kyrrð í auga stormsins.

 

Auk ýmis konar þjálfunar hefur Andri öðlast eftirfarandi viðurkenningar:
 

• Health & Personal Development Coach
• Level 2 Wim Hof Method Certified Instructor
• Oxygen Advantage Certified Instructor
• XPT Certified Coach
• Buteyko Clinic International certified Instructor

 

Það sem fólk hefur að segja

Ásdís, Iceland ★★★★★

Ótrúlegt Hvetjandi. Magnað. Fagmannlegt. Valdeflandi. Slakandi.
Ég mun halda áfram að stunda þessa aðferð, nú þegar ég veit hvernig hún getur hjálpað mér á svo ótal marga vegu.
Ég er sannarlega þakklát fyrir tækifærið til að læra að sleppa tökunum og breyta lífi mínu. Nú er það undir mér komið að gera það.
Takk fyrir ❤ 

Bryndís, Iceland ★★★★★

Takk fyrir þetta frábært námskeið þetta er magnað. Ætla nýta þetta vel í mínu burn outi :) og "ég er okei

Sarah, Canada ★★★★★

Þetta vakti mig, ég fer heim með nýja sýn á lífið.

Yuri, Bulgaria ★★★★★

Þú verður að gera þetta. Þú munt komast að því hversu mikið vald hugurinn getur haft yfir líkamanum, tilfinningum og í raun hverju sem er í lífinu - og ekki aðeins muntu komast að því, heldur færðu að nýta þér þessi völd. Þetta er pottþétt eitthvað sem mun verða að vana hjá mér en ekki bara æfing sem ég geri í eitt skipti. Andri tengist fólki samstundis, manni líður eins og maður sé að tala við einhvern sem skilur mann - hann fer í gegnum fræðin og iðkunina á mjög auðveldan, einfaldan hátt, þú lærir líka um huga ofar líkama, ljóslifandi og á sjálfum þér.

Neal, Bandaríkin ★★★★★

I did the cold therapy experience with Andri and it was an amazing experience. I got to know so much about the Wim Hof method and cold therapy. I left feeling more relaxed and more comfortable than ever before. What an amazing experience. Worth every penny.

Þór, Iceland ★★★★★

Magnaður staður til þess að hefja fyrsta daginn af restinni af lífi þínu.
Ég fór inn með engar væntingar, kom út með nýja sýn á lífið. Ég er nú þegar farinn að nota hugarfarið í öllum þáttum lífs míns, samböndum, æfingum og daglegum verkefnum. Ekki bara til þess að höndla kalt vatn.

Megan, Bandaríkin ★★★★★

Absolutely LOVED this experience - so much of what we talked about with breath work and balance resonated so deeply and I've used what I've learned every day since. I never thought I'd be able to brave the almost freezing North Atlantic, but with some basic breath work and lovely words of encouragement and empowerment from Andri, I did it! I highly recommend this to anyone looking for something a little out of the ordinary!

 

Hafa samband

Thanks for submitting!