top of page

Náðu ÞÍNUM hámarks árangri

XPT performance breathing - Andri Iceland
Wim Hof Method certified instructor - Andri Iceland
Oxygen Advantage certified instructor Andri Iceland
Buteyko Clinic International certified instructor Andri Iceland
about

Ertu til í umbreytingu?

Námskeið, Retreats eða einkatímar

Endurance

Þol

Auktu brennsluna og orku fyrir bætta líkamlega frammistöðu.

Endurance

Streitulosun

Einföld, en kraftmikil verkfæri til að læra að sleppa tökunum á of mikilli streitu og halda ró þinni í lífsins ólgusjó.

Optimal Heath

 Topp Heilsa

Uppgötvaðu verkfæri til að byggja upp ónæmiskerfið. Heilbrigður líkami, skýr hugur og hamingjusamara sjálf.

Mental Peace

Andleg Heilsa

Hugurinn endurspeglar líkamlegt og tilfinningalegt jafnvægi þitt. Það er kominn tími til að ná stjórn á þinni andlegu líðan.

Chronic Pain

Langvarandi Verki

Tæklaðu bólgur, sársaukanema og einbeitinguna til að takast á við og lina sársauka.

Endurance

Fitubrennsla

Auktu brennsluna og andaðu fituna í burtu. Bókstaflega.

Hugsaðu um heilsuna -
Ráðstefna um öndun, kulda, streitu og seiglu 
See you again in 2024!

Think about your health conference - Andri iceland
About Andri

Um Andra

Á bak við hverja manneskju býr saga. Okkar ástríða felst í því að komast að því hvað kemur ÞINNI umbreytingarsögu af stað.

Andri Iceland

Andri er heilsuþjálfi og meðstofnandi ANDRI ICELAND.


Í starfi sínu leggur Andri áherslu á aðferðir sem hafa haft svo mikil áhrif á líf hans að í kjölfar þess að kynnast þeim skilgreinir hann sjálfan sig sem „endurfæddan“.  Vendipunkturinn var þegar hann gat litið á áratugi af langvarandi líkamlegum verkjum og andlegri vanlíðan sem liðna tíð. Þessi umbreyting leiddi til þess að hann fór að miðla ávinningi kuldameðferðar, öndunartækni, og hugarfars meðal annarra sannreyndra Mind-Body aðferða. Hann hefur gert það til þúsunda manna með það að markmiði að leiðbeina öðrum í átt að sömu valdeflandi upplifun. 


Eftir að hafa notið innblásturs af beinni kennslu frá heimsþekktum höfundum, þjálfurum og kennurum á sviði Mind-Body tækninnar hefur Andri orðið að helsta sérfræðingi í þessu efni á Íslandi sem fólk sem sækist eftir einstakri umbreytandi þjálfunarupplifun snýr sér til. Það er einfaldlega einstök upplifun að dýpka skilning sinn á öndun, ögra gömlum skoðanamynstrum og fara ofan í ískalt vatn. Þetta er einföld leið til þess að enduruppgötva getu þína til að ná stjórn á sjálfvirkum streituviðbrögðum og læra að vera í lagi, sama hvað. Þetta er eins og að læra að finna innri kyrrð í auga stormsins.

 

Auk ýmis konar þjálfunar sinnar hefur Andri öðlast eftirfarandi viðurkenningar:

• Health & Personal Development Coach
• Level 2 Wim Hof Method Certified Instructor
• Oxygen Advantage Certified Instructor
• XPT Certified Coach
• Buteyko Clinic International certified Instructor

Testimonials

Það sem fólk hefur að segja

Ásdís, Iceland ★★★★★

Ótrúlegt Hvetjandi. Magnað. Fagmannlegt. Valdeflandi. Slakandi.
Ég mun halda áfram að stunda þessa aðferð, nú þegar ég veit hvernig hún getur hjálpað mér á svo ótal marga vegu.
Ég er sannarlega þakklát fyrir tækifærið til að læra að sleppa tökunum og breyta lífi mínu. Nú er það undir mér komið að gera það.
Takk fyrir ❤ 

Bryndís, Iceland ★★★★★

Takk fyrir þetta frábært námskeið þetta er magnað. Ætla nýta þetta vel í mínu burn outi :) og "ég er okei

Sarah, Canada ★★★★★

Þetta vakti mig, ég fer heim með nýja sýn á lífið.

Yuri, Bulgaria ★★★★★

Þú verður að gera þetta. Þú munt komast að því hversu mikið vald hugurinn getur haft yfir líkamanum, tilfinningum og í raun hverju sem er í lífinu - og ekki aðeins muntu komast að því, heldur færðu að nýta þér þessi völd. Þetta er pottþétt eitthvað sem mun verða að vana hjá mér en ekki bara æfing sem ég geri í eitt skipti. Andri tengist fólki samstundis, manni líður eins og maður sé að tala við einhvern sem skilur mann - hann fer í gegnum fræðin og iðkunina á mjög auðveldan, einfaldan hátt, þú lærir líka um huga ofar líkama, ljóslifandi og á sjálfum þér.

Sinead, Ireland ★★★★★

I really enjoyed my three-day retreat with Andri. My husband and I had no idea what to expect. We were challenged in ways we had not experienced before such as cold water swimming, ice baths, walking in shorts and tees to beautiful places etc. The breathwork classes were fantastic too. The yummy food was more than welcome during this time and the camaraderie with the rest of the group really lovely. I felt that Andri really packed a huge amount in the 3 days. I’ve gone to yoga weekends where there are several breaks throughout to chill which is nice but there’s nothing better than having an activities plan that keeps everyone occupied and on their toes and Andri’s involvement and care made it all the more worthwhile.

Thank you for a truly memorable experience and hoping to continue with your method. 

Þór, Iceland ★★★★★

Magnaður staður til þess að hefja fyrsta daginn af restinni af lífi þínu.
Ég fór inn með engar væntingar, kom út með nýja sýn á lífið. Ég er nú þegar farinn að nota hugarfarið í öllum þáttum lífs míns, samböndum, æfingum og daglegum verkefnum. Ekki bara til þess að höndla kalt vatn.

Megan, Bandaríkin ★★★★★

Absolutely LOVED this experience - so much of what we talked about with breath work and balance resonated so deeply and I've used what I've learned every day since. I never thought I'd be able to brave the almost freezing North Atlantic, but with some basic breath work and lovely words of encouragement and empowerment from Andri, I did it! I highly recommend this to anyone looking for something a little out of the ordinary!

contact

Hafa samband

Thanks for submitting!

bottom of page