top of page

Gjafakort

Vilt þú gefa nýjan lífstíl og meiri vellíðan að gjöf? 

Öndunartími, námskeið, einkatími eða LIMITLESS. 

Icebath.jpg

Námskeið hentar betur fyrir fólk sem líkar vel að vinna í hóp. Tilvalið fyrir þann sem hefur langað að prófa Kælimeðferð en hefur ekki enn tekið fyrsta skrefið, eða þann sem hefur prófað og myndi græða á því að læra ákveðna leið og nákvæmari aðferðir í því hvernig á að nota kulda og öndunratækni til að öðlast sem besta líkamlega og andlega heilsu á mismunandi vegu.

Námskeið - Gjafabréf
Andri iceland private session

Einstaklingur/Pör
Einkatími
veitir rými til að vinna með sérstakar áherslur án þess að þurfa að fylgja fastmótaðri uppbyggingu námskeiðs. Einkatímar miðast algjörlega að því sem einstaklingurinn (eða parið) vill vinna með og fókuserar á það, skiptir engu hver langtímamarkmiðin eru. 

Einkatímar - Gjafabréf
5O5A8864-1~2.jpg

Einstaklingur/Pör/Lítill hópur
LIMITLESS
prógramið er fulkomlega sérsniðið prógram fyrir eina viku eða mánuð.

LIMTLESS - Gjafabréf

Einnig er hægt að kaupa gjafabréf fyrir ákveðna upphæð (sem gildir fyrir hvaða þjónustu sem er hjá okkur).  
 

Þetta hentar almennt vel fyrir þá sem vilja afdráttarlausa umbreytingu á andlegri og líkamlegri vellíðan og vinna með eftirfarandi: 

 • Meira þol

 • Hámarksheilsu

 • Langvarandi verki

 • Streitulosun

 • Andlegan frið

 • Fitubrennslu

 • Betri svefn

 • Skýran hug

Þú mátt endilega hafa samband ef þú hefur einhverjar spurningar.

 • Anda með Andra tími - 5.000kr

 • Einkatími - 15.000kr ; fyrir 2 - 20.000kr

 • Wim Hof Method - Hættu að Væla Komdu að Kæla námskeið - 40.000kr

 • Anda Rétt námskeið - 22.000kr

 • Fittubrennsla námskeið - 60.000kr

 • LIMITLESS program - 220.000kr

Gildistími gjafakortsins er 1 ár frá kaupdegi.

Gift cards

Gift Card | Gjafakort

ISK 5,000

...

ISK 5,000
ISK 15,000
ISK 20,000
ISK 22,000
ISK 40,000
ISK 60,000
ISK 220,000
Other amount | Aðra upphæð
bottom of page