top of page

Myotape múnplástur – 90 stk
1 pakki dugar í 3 mánuði (90 múnplástrar)


Múnplástrar fyrir skegg eru sérhannaðir fyrir karlmenn með andlitshár. Þeir styðja við neföndun, draga úr hrotum og öndun um munn – án þess að valda ertingu eða óþægindum.


Helstu eiginleikar og kostir:

  • Hentar vel með skeggi: Sérhannaðir múnplástrar fyrir skegg og yfirvaraskegg sem hvorki toga né valda ertingu eða óþægindum.
  • Stuðla að neföndun: Hvetja til öndunar um nef sem bætir svefngæði, sérstaklega gagnlegt fyrir karlmenn sem anda um munn.
  • Mildir við húð: Úr mjúkum og húðvænum efnum sem eru væn við viðkvæm andlitshár, varir og húð.
  • Minnka hrotur: Hjálpa til við að draga úr hrotum með því að stuðla að réttu öndunarmynstri meðan á svefni stendur.
  • Stuðningur við kæfisvefn: Styðja við meðhöndlun kæfisvefns með því að leyfa munnpústra og hvetja til stöðugrar neföndunar.

Ólíkt öðrum varaplástrum hylja Myotape múnplástrar ekki munninn. Þeir umlykja hann varlega með léttu, teygjanlegu efni sem togar varirnar saman á mildan hátt og styður þannig við lokun munnsins og eykur líkurnar á neföndun.

MYOTAPE múnplástrar fyrir skegg - 90 stk.

4.400krPrice
Tax Included
Quantity
  • Grey Facebook Icon
  • Grey YouTube Icon

Never miss a COOL update

ANDRI ICELAND ©

Rauðagerði 25 

108 Reykjavík
Iceland

Terms & Conditions

2023-008.png
Day tours Reykjavik
bottom of page