
LIMITLESS Bræður
10 vikna umbreytingarprógramm fyrir 10 karla
Available spots
Lýsing
10 karlar | 10 vikur | Engin afsökun 🔥Aðeins 5 sæti eftir Ég er að opna 10 vikna umbreytingarprógramm fyrir 10 karla. Ekki námskeið. Ekki „motivation talk“. Heldur skuldbinding. Þetta er fyrir þig ef: - Líkaminn er stirður, spenntur eða þreyttur - Streita er orðin of stór hluti af lífinu - Þú finnur að þú ert ekki alveg að standa í styrknum þínum - Þú veist að þú getur meira - en hefur ekki gefið þér rýmið eða agann til að vinna í því Í 10 vikur vinnum við markvisst að því að taka heilsuna aftur - líkamlega, andlega og kerfislega. Við vinnum með: - Öndun - til að róa taugakerfið og byggja upp innri styrk - Hreyfingu og liðleika - til að losa um spennu, stífleika og verki - Kulda, hita og náttúru - til að byggja seiglu og þol - Hugarfar - ábyrgð, skýrleika og festu - Samstöðu - lítinn, lokaðan hóp þar sem menn mæta, standa með sér og öðrum Þetta er ekki fyrir alla. Þetta er fyrir menn tilbúna að mæta, leggja vinnu í sig og finna sinn styrk. Áherslan er ekki á að „vera betri en aðrir“. Áherslan er á að vera maðurinn sem þú veist að þú átt að vera - rólegur, sterkur, ábyrgur og með skýran fókus. 📍 Staðsetning: Rauðagerði 25, 108 Reykjavík 📅 Tímabil: 9. febrúar - 17. apríl 🕖 Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 18:30-20:00 ⏱️ Lengd hvers tíma: 1,5 klukkustund Innifalið: - Fullur aðgangur að „Anda með Andra“ öndunartímum á meðan á prógramminu stendur. - Aðgangur að lokuðum Facebook-hópi þar sem hópurinn heldur tengslum á milli tíma, deilir reynslu og styður hver annan í ferlinu. Ef þú ert tilbúinn í þetta skref, hafðu samband og við tökum samtal. Andri hi@andriiceland.com




Væntanlegar dagsetningar
Hafðu samband
ANDRI ICELAND, Rauðagerði 25, Reykjavík, Iceland
hi@andriiceland.com
